Dómarapallur fyrir blak.
Pallurinn er sterkbyggður og vandaður, framleiddur úr stáli sem er pólýhúðað í rauðum lit.
Hægt er að stilla hæðina á pallinum frá 183 cm. til 223 cm.
Pallurinn er festur við blakstoðina og er með gúmmítöppum á fótunum til þess að koma í veg fyrir rispur á íþróttagólfinu.
Auðvelt er að færa vagninn í og úr geymslu því á honum eru vönduð gúmmíhjól.