Hæðarstillanlegar blakstoðir fyrir krakkablak.
Einfaldar í uppsetningu og meðhöndlun.
Krakkablak er spilað á badmintonvöllum og stoðirnar passa því ofan í flestar hulsur á badmintonvöllum sem eru yfirleitt 63,5 mm. í þvermál.
Þvermál stoða: Ø63 mm.
Þvermál á hulsum í gólfi þarf að vera: Ø63,5 mm.
Hæð: 155 til 220 cm.