Mjög sterkar og vandaðar blakstoðir fyrir íþróttahús.
Þessar stoðir eru framleiddar fyrir mikla notkun og henta vel sem keppnisstoðir og í sali þar sem mikið er um blakæfingar.
Þeir eru sterkbyggðar og standa auðveldlega lóðrétt þegar netið er strengt.
Þær eru framleiddar úr áli og eru því léttar og meðfærilegar þrátt fyrir að vera efnismeiri heldur en flestar aðrar blakstoðir.
Þvermál á hulsum í gólfi þarf að vera: Ø110 mm.
Blakstoðirnar koma með sérstöku svokölluðu þrepalausu pully kerfi þar sem notaðar eru snúrur og trissur til þess að strengja blaknetið á mjög fljótvirkan og handhægan hátt!