Orkuboltinn fréttir og tilboð
Orkuboltinn fréttir og tilboð
23.apríl 2012    

Golfvallarflögg í úrvali!
Flöggin úr 200 DENIER línunni frá STANDARD GOLF eru vinsælustu flöggin á íslenskum golfvöllum. Þau eru framleidd úr slitsterku nælon efni og koma með hólkfestingu (e. Tube-Lock) sem auðveldar mjög festingu á flaggstangirnar en hólkfestingin tryggir jafnframt að flaggið geti snúist í 360° án þess að vinda upp á sig.
 
Hvít flögg
200 DENIER
  Rauð flögg
200 DENIER
  Gul flögg
200 DENIER
   
 
Blá flögg
200 DENIER
  Rauð flögg 200 DENIER
með hvítum númerum
  Hvít flögg 200 DENIER
með svörtum númerum
   
 
Hvít flögg 200 DENIER
með rauðum númerum
  Hvít flögg 200 DENIER
með svörtum númerum
  Sérmerkingar á flöggum
góð verð og gæði
   
 
Við bjóðum einnig upp á sérmerkingar á flöggum með vörumerki golfklúbbs og/eða styrktaraðila þar sem við sjáum um alla hönnunarvinnuna á einstaklega hagstæðu verði og á undraskömmum tíma. Við leggjum mikið upp úr því að eiga ávalt mikið og gott úrval af flöggum til á lager og leggjum okkur fram við að veita topp þjónustu í alla staði!
 
Heitir pottar fyrir hitaveitu í hæsta gæðaflokki

Orkuboltinn fréttir og tilboð

Á. Óskarsson & Co. ehf. | Þverholti 8 | 270 Mosfellsbæ
Sími: 566-6600 | Fax: 566-7555
www.oskarsson.is | oskarsson@oskarsson.is