Orkuboltinn fréttir og tilboð
Orkuboltinn fréttir og tilboð
2. apríl 2012    

Fótbolti Körfubolti Handbolti Blak Badminton Tennis Sundvörur Vörur fyrir leikskóla, leikvelli & dagheimili Golfvallarvörur
Fótbolti Körfubolti Handbolti Blak Badminton Tennis Sund Leikskólar Golfvellir

 
Leiktæki fyrir sundlaugar í úrvali!
 
Það styttist í sumarið og með hækkandi sól eykst aðsókn barnafjölskyldna í sundlaugarnar. Þá er nauðsynlegt að geta boðið upp á fjölbreytileg leiktæki svo börnin skemmti sér sem mest og fái foreldra og forráðamenn með sér sem oftast.

Við höfum til sölu vönduð og örugg leiktæki, stór sem smá fyrir sundlaugar. Má þar nefna uppblásna gúmmíhringi og sundslöngur úr þykku gúmmíefni sem endast ár eftir ár. Við erum einnig með korkleiktæki framleidd úr nýrri kynslóð af EVA-FOAM lokuðu svampefni sem er sérlega þétt og endingargott. Af þeim býðst 15% afsláttur séu keypt 2 eða fleiri leiktæki.

Við hvetjum forstöðufólk sundstaða að hafa samband tímanlega og panta inn leiktæki fyrir sumarið. Ný spennandi leiktæki hafa svo um munar jákvæð áhrif á aðsóknina!
 
Sundhringur 95 cm.   Sundslöngur   Sundbolti
   
DH 18009033
Úr þykku gúmmíi.
Verð: 27.890 kr.
  DH 18009504, 18009504
Gul 95 cm. = 16.745 kr.
Rauð 190 cm. = 33.490 kr.
  DH 18020003
Úr þykku gúmmíi
Verð: 2.406 kr.
 
Flotfroskurinn   Fljótandi tengingur   Sæhesturinn
   
MS 35195
750x530x50 mm.
Verð: 18.630 kr.
Tilboð: 15.836 kr.
  MS 35315
310x310x310 mm.
Verð: 31.740 kr.
Tilboð: 26.979 kr.
  MS 35235
740x720x70 mm.
Verð: 21.390 kr.
Tilboð: 18.182 kr.
 
Skjaldbakan   Kappakstursbíllinn   Selurinn
   
MS 35310
690x450x140 mm.
Verð: 60.030 kr.
Tilboð: 45.923 kr.
  MS 35318
1000x720x400 mm.
Verð: 79.350 kr.
Tilboð: 67.448 kr.
  MS 35314
880x660x360 mm.
Verð: 90.390 kr.
Tilboð: 76.832 kr.
 
Bátur   Lagarfljótsormurinn   Veltipétur
   
MS 35325
1000x580x350 mm.
Verð: 73.140 kr.
Tilboð: 62.169 kr.
  MS 35610
1700x315x245 mm.
Verð: 85.560 kr.
Tilboð: 72.726 kr.
  MS 35145
1000x1000x800 mm.
Verð: 178.020 kr.
Tilboð: 151.317 kr.
 
Fljóðhesturinn   Drekinn   Krókudíllinn
   
MS 35317
1150x500x200 mm.
Verð: 104.880 kr.
Tilboð: 89.148 kr.
  MS 35536
2200x330x160 mm.
Verð: 93.150 kr.
Tilboð: 79.178 kr.
  MS 35300
1700x450x210 mm.
Verð: 113.160 kr.
Tilboð: 96.186 kr.
 
Sæfarið   Kastalinn   Turninn
   
MS 35125
1040x1000x640 mm.
Verð: 215.970 kr.
Tilboð: 183.575 kr.
  MS 35140
1000x1000x1050 mm.
Verð: 353.970 kr.
Tilboð: 300.875 kr.
  MS 35126
1050x960x1030 mm.
Verð: 250.470 kr.
Tilboð: 212.900 kr.
 
Tilboðsverð gilda ef keypt eru 2 eða fleiri leiktæki.

Orkuboltinn fréttir og tilboð

Á. Óskarsson & Co. ehf. | Þverholti 8 | 270 Mosfellsbæ
Sími: 566-6600 | Fax: 566-7555
www.oskarsson.is | oskarsson@oskarsson.is