Forsa
Ntt slandi - Pool-Mate sundklukkan!   Senda 
Frbr klukka fyrir alla sund ikendur - bi byrjendur sem og lengra komna!
Pool-Mate er eina sjlfvirka sundklukkan heiminum sem:

  • Telur fjlda sundfera fram og til baka.
  • Telur fjlda sundtaka hverri fer.
  • Snir heildarlengd sem synt er metrum.
  • Snir heildartma samt tma hverrar lotu ef hvlt er inn milli.
  • Reiknar t mealhraa sekndum hverja 100 metra.
  • Snir ann kalorufjlda sem bi er a brenna.
  • Gefur ikandanum einkunn sem nota m sem vimi til a bta sig framtinni.

Smelltu hr til ess skoa mismunandi tgfur og ver

Sund er skemmtileg rtt sem sfellt fleiri eru farnir a stunda enda er sundi frbr valkostur fyrir flk llum aldri egar kemur a v a velja sr lei til ess a halda sr formi. annig reynir sundi stran hluta lkamans en mjkar hreyfingarnar og ltil mtstaa vatninu hlfir sama tma vikvmum liamtum og eru v minni lkur meislum sundi samanbori vi flestar arar rttir. Sundi hentar annig flestum h v hvernig formi vikomandi er enda miast reynslan fyrst og fremst af getu hvers og eins.

En til ess a n rangri er nausynlegt a fylgjast me framvindunni og hafa vimi sem hgt er a keppast vi a bta smtt og smtt. Flestir sem hafa ft sund kannast vi a a reyna a muna hversu margar ferir bi er a synda svo hgt s a fylgjast me metrafjldanum samhengi vi ann tma sem sundi hefur teki. Pool-Mate sundklukkan leysir ennan vanda og gott betur en a v hn veitir tarlegar upplsingar um frammistuna og skrsetur annig a auvelt er a bera saman fingar og fylgjast me framvindunni.

Hr a nean m sj myndband me breska sundkappanum Nick Gillingham ar sem hann fjallar um Pool-Mate sundklukkuna og hvernig hn ntist sundjlfuninni. Nick Gillingham hefur unni til fjlda verlauna og er fyrrum evrpu- og heimsmeistari sundi auk ess sem hann hefur tvisvar unni til verlauna lympuleikunum.

Pool-Mate sundklukkan er trlega einfld notkun. einfaldlega tir einn takka og byrjar a synda. Prfanir hafa snt fram 99,75% nkvmni egar veri er a synda bringusund, skrisund, baksund ea flugsund sundlaugum sem eru 15 m. ea lengri. Pool-Mate er einnig flott stafrn klukka me baklsingu sem hgt er a nota hversdagslega ea til ess a taka tmann vi hinar msu fingar, hlaup og hjlreiar. Pool-Mate hentar v mjg vel t.d. egar veri er a fa ea keppa rraut.

Geyma m allt a 400 fingar stafrnu minni klukkunar og hverri fingu er hgt a skipta upp 99 lotur ef hvlt er inn milli. Eftir hverja fingu reiknar Pool-Mate san t svokallaa afkasta einkunn (e. efficiency index) me v a leggja saman fjlda sundtaka samt eim tma sem a tk a synda 25 m. Me v a nota essa einkunn sem vimi er hgt a bta rangurinn me v a leitast vi a lkka hana en s aferafri tekur mi af fjlda rannskna og reynslu atvinnu sundflks sem vitnar til um a a v frri sundtk sem nausynleg eru v meiri eru afkstin.

Smelltu hr til ess a lesa nnar um Pool-Mate ensku


 
 Skráðu þig á póstlista

Heitir pottar í hæsta gæðaflokki

brennidepli
Veggfestar sturtueiningar með punktanuddi

finnur okkur Fsbkinni!
Þú finnur okkur á Fésbókinni!

Viskiptaskilmlar
Kynntu þér þá skilmála sem gilda í viðskiptum við okkur

. skarsson og Co ehf - verholti 8 - 270 Mosfellsb - Smi: 566-6600 - www.oskarsson.is - Netfang: oskarsson@oskarsson.is