Forsíđa
Boccia SUPERIOR keppnissett frá Handi Life Sport

Smelltu til ađ stćkka

Boccia SUPERIOR keppnissett frá Handi Life Sport

Hafđu samband fyrir verđ
Samband     Fyrirspurn varđandi vöru   Senda á vin
  • Boccia SUPERIOR keppnissett frá Handi Life Sport. 
  • Hannað í samræmi við kröfur Alþjóða Boccia nefndarinnar (International Boccia Committee's - IBC). 
  • Notað á öllum helstu stórmótum um allan heim. 
  • Þyngd: 276 gr. +/- 12 gr. 
  • Þvermál: 270 mm. +/- 8 mm. 
  • Afhent í vandaðri tösku. 
Boltarnir eru handsaumaðir úr fyrsta flokks japönsku tilbúnu PU leðri sem er sveigjanlegt og mjúkt en á sama tíma sterkbyggt og með góða endingu. Fyllingin í boltana er úr sérframleiddum umhverfisvænum smáögnum úr plasti sem gefa boltunum góðan stöðugleika. Algengast er að boltarnir séu keyptir með miðlungs stífleika en það er einnig hægt að sérpanta annaðhvort mýkri eða harðari bolta. Fólk sem er með takmarkað afl í handleggjum finnst oft betra að spila með harðari boltum sem rúlla lengra en öðrum finnst stundum betra að vera með mjúka bolta sem auðveldara er að staðsetja á ákveðinn stað á vellinum.
 
Á. Óskarsson og Co ehf - Ţverholti 8 - 270 Mosfellsbć - Sími: 566-6600 - www.oskarsson.is - Netfang: oskarsson@oskarsson.is