Forsíđa arrow Vörur
Holubotnar, holuskerar & fylgihlutir

Holubotnar, holuskerar & fylgihlutir

Allt sem ţarf til ţess ađ planta holubotnum!

Vekjum sérstaka athygli á ST2000 SMART-FIT holubotnunum sem hafa notiđ mikilla vinsćlda hér á landi en ţeir eru sérstaklega hannađir til ţess ađ halda vel viđ flaggstangirnar og koma í veg fyrir ađ ţćr sveigist eđa snúist í vindi. Ţannig er komiđ í veg fyrir ađ flaggstangirnar skekkist og ađ sífellt ţurfi ađ vera ađ eiga viđ hallandi stangir út um allan völl.

 
VöruheitiVerđ
Holubotn úr áli - ST2000
Holubotn úr áli - ST2000
Vinsælasti holubotninn. Húðaður með gríðarsterkum BRILLIANT WHITE BONDERITE hjúp til varnar því að það komi sprungur í lakkið eða að það brotni. ...Skođa vöru »
Holubotn úr plasti - ST2000
Holubotn úr plasti - ST2000
Sterkur og endingargóður holubotn úr plasti. Framleiddur úr frostþolnu BRILLIANT WHITE plastefni sem að hrindir frá sér óhreinindum. ST2000 SMART-FIT kerfið er sérstaklega hanna...Skođa vöru »
Holubotn úr áli - hefđbundinn
Holubotn úr áli - hefđbundinn
Hefðbundinn holubotn úr áli. Húðaður með sterku lakki til varnar sprungum og rispum. Með sérstökum undirstöðum til varnar því að holubotninn sökkvi ofan í jar...Skođa vöru »
Holubotnssetjari
Holubotnssetjari
Þægilegt áhald til þess að koma holubotnunum nákvæmlega 2,5 cm. niður fyrir grasbrún. Stillið holubotnssetjarann af ofan á holubotninum og þrýstið niður með...Skođa vöru »
Holukrókur
Holukrókur
Þægilegt áhald sem auðveldar mjög vinnu við að taka upp holubotna úr jarðveginum.Skođa vöru »
Holuskeri PRO II
Holuskeri PRO II
Vinsæll og góður holuskeri úr sterku stáli. Með stillanlegri dýptarstýringu og fótstigi.  Hnífsblað er oddlaga og með biti að utanverðu. Skođa vöru »
Brýni fyrir holuskera
Brýni fyrir holuskera
Handhægt og þægilegt áhald til þess að brýna og hreinsa hnífsblöðin á holuskerum. Hægt að nota jafnt á oddlaga sem og bein hnífsblöð og s&oum...Skođa vöru »
 
 Skráðu þig á póstlista

Vinsamlegast athugið að hér í vörulistanum er aðeins að finna brot af þeim vörum sem við höfum upp á að bjóða.

Við bendum á að hægt er að skoða meira af vöruúrvali okkar í rafrænum bæklingum  sem eru aðgengilegir hérna á heimasíðunni.

Hægt er að hafa samband í síma 566-6600 eða gegnum tölvupóst til þess að fá nánari upplýsingar um vörur og verð.

Heitir pottar í hæsta gæðaflokki

Í brennidepli
Pool-Mate sundklukkan

Ţú finnur okkur á Fésbókinni!
Þú finnur okkur á Fésbókinni!

Viđskiptaskilmálar
Kynntu þér þá skilmála sem gilda í viðskiptum við okkur

Á. Óskarsson og Co ehf - Ţverholti 8 - 270 Mosfellsbć - Sími: 566-6600 - www.oskarsson.is - Netfang: oskarsson@oskarsson.is