Forsíđa arrow Vörur
Flaggstangir

Flaggstangir

Flaggstangirnar frá STANDARD GOLF hafa fyrir löngu sannađ sig í veđráttunni hér á landi. Ţćr eru í senn áberandi, gríđarsterkar og sérstaklega hannađar ţannig ađ ţćr rispast síđur og hrinda frá sér óhreinindum.

Allar flaggstangir frá STANDARD GOLF koma međ ST2000 járnhólki (e. Ferrule) međ raufum sem falla ofan í ST2000 holubotnana og koma í veg fyrir ađ flaggstangirnar snúist og skekkist í miklum vindhviđum.

Hćgt er ađ biđja sérstaklega um ađ fá STANDARD GOLF flaggstangirnar afhentar međ hefđbundnum járnhólkum en ţađ er samt sem áđur óţarfi ţví ST2000 járnhólkurinn passar í alla hefđbundna holubotna ţó raufarnar nýtist ekki sem skyldi.

 
VöruheitiVerđ
Hvít flaggstöng međ rauđum röndum - ROYALINE
Hvít flaggstöng međ rauđum röndum - ROYALINE
ROYALINE flaggstangirnar eru vinsælustu flaggstangirnar á íslenskum golfvöllum.  Gerðar úr nautsterkum fiberglass trefjum og eru 1,3cm. í þvermál. Koma með ST-2000 járnhó...Skođa vöru »
Hvít flaggstöng međ bláum röndum - ROYALINE
Hvít flaggstöng međ bláum röndum - ROYALINE
ROYALINE flaggstangirnar eru vinsælustu flaggstangirnar á íslenskum golfvöllum.  Gerðar úr nautsterkum fiberglass trefjum og eru 1,3cm. í þvermál. Koma með ST-2000 járnhó...Skođa vöru »
Gul flaggstöng međ svörtum botni - TOURNAMENT
Gul flaggstöng međ svörtum botni - TOURNAMENT
Tournament keppnis flaggstangirnar eru þykkari um miðjuna og því bæði sýnilegri sem og einstaklega sterkbyggðar. Virkilega flottar stangir sem vekja mikla athygli og henta því sérstakle...Skođa vöru »
 
 Skráðu þig á póstlista

Vinsamlegast athugið að hér í vörulistanum er aðeins að finna brot af þeim vörum sem við höfum upp á að bjóða.

Við bendum á að hægt er að skoða meira af vöruúrvali okkar í rafrænum bæklingum  sem eru aðgengilegir hérna á heimasíðunni.

Hægt er að hafa samband í síma 566-6600 eða gegnum tölvupóst til þess að fá nánari upplýsingar um vörur og verð.

Heitir pottar í hæsta gæðaflokki

Í brennidepli
Pool-Mate sundklukkan

Ţú finnur okkur á Fésbókinni!
Þú finnur okkur á Fésbókinni!

Viđskiptaskilmálar
Kynntu þér þá skilmála sem gilda í viðskiptum við okkur

Á. Óskarsson og Co ehf - Ţverholti 8 - 270 Mosfellsbć - Sími: 566-6600 - www.oskarsson.is - Netfang: oskarsson@oskarsson.is